Veitingar


Veitingar

Ís, kaffiveitingar, léttir réttir og af matseðli. Hægt er að sækja góðan mat heim á bæina sem taka vel á móti ferðalöngum sem þyrstir í hressingu áður en haldið er áfram á vit nýrra ævintýra í sveitinni.

Njóttu þess að fá mat úr héraði eins og lífrænt nautakjöt og lambakjöt, nýveiddan fisk and heimabakað brauð á mörgum af okkar ferðaþjónustubæjum á leið þinni um landið.