Páskasæla í sveitinni!


28.02.2013

Páskasæla í sveitinni!

Njóttu páskanna í sveitinni en skemmtileg dagskrá verður á mörgum ferðaþjónustubæjum um land allt og sérstakt tilboð á gistingu yfir páskahátíðina. 
 
Ferðaþjónusta bænda efnir einnig til teiknisamkeppni fyrir börn 4-11 ára þar sem glæsilegir vinningar eru í boði!

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um Páskasælu Ferðaþjónustu bænda.