Gisting


Gisting

Slakaðu á í huggulegri bændagistingu, njóttu þæginda sveitahótela, frelsisins að vera í bústað eða gista þar sem hægt er að fylgjast með eða taka þátt í bústörfum.

Hver staður hefur sinn karakter, en allir deila áherslu á persónulegri þjónustu í friðsælli sveitinni. Flestir staðir eru nálægt aðalvegum og vinsælum ferðamannastöðum en margir eru utan alfaraleiðar. Úrval gistingar spannar frá einföldum en þó þægilegum herbergjum með sameiginlegu baðherbergi upp í herbergi með sér baðherbergi og meiri þægindum. Allir gististaðir hafa fengið reglulega gæðaúttekt.

Finna gistingu Gisting nálægt mér

- TegundHreinsa

- SvæðiHreinsa