VEITINGAR

 Veitingar hjá Ferðaþjónustu bænda

Er kominn tími til að fá sér hressingu?

 
Langar þig í kaffi og meðlæti, heimilismat eða þríréttaða máltíð/kvölverðarhlaðborð á ferðaþjónustubæ?
 
Eftirfarandi bæir taka vel á móti ferðalöngum sem þyrstir í hressingu áður en haldið er áfram á vit nýrra ævintýra í sveitinni.