EarthCheck


EarthCheck


EarthCheck er alþjóðleg umhverfisvottunarsamtök sem stuðla að sjálfbærari ferðaþjónustu á meðal neytenda, fyrirtækja og samfélaga byggða á Dagskrá 21 og hugmyndafræði um sjálfbæra þróun.  Skrifstofa Ferðaþjónustu bænda og nokkrir félagar hafa unnið samkvæmt viðmiðum EartCheck og vinna þannig á markvissan hátt að umhverfismálum.

Í dag eru eftirfarandi staðir innan vébanda Ferðaþjónustu bænda EarthCheck vottaðir:


Aðrir Earthcheck vottaðir aðilar á Íslandi:

  • Elding hvalaskoðun Reykjavíkur
  • Áfangastaðurinn Snæfellsnesið (5 sveitarfélög og þjóðgarðurinn)