Fréttir


08.06 2015

Nýi bæklingurinn Upp í sveit 2015 kominn út!

Í nýja bæklingnum Upp í sveit er að finna upplýsingar um meira en 180 staði innan Ferðaþjónustu bænda sem bjóða upp á fjölbreytta gistingu, afþreyingu og veitingar um allt land. 

07.05 2015

Nýir gististaðir sumarið 2015

Við bjóðum fimm nýja félaga velkomna í samtök Ferðaþjónustu bænda, allt gististaðir á Vesturlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi.

12.02 2015

Hótel Rauðaskriða fyrsti stjörnuflokkaði gististaðurinn í VAKANN

Hótel Rauðaskriða sem er félagi í Ferðaþjónustu bænda hefur fengið VAKA viðurkenningu sína afhenta, fyrst allra gististaða.