Fréttir


05.01 2015

Ferðaþjónusta bænda hlýtur gullvottun EarthCheck

Ferðaþjónusta bænda hf hefur fengið umhverfisvottun sína frá samtökunum EarthCheck endurnýjaða. Fyrirtækið hefur verið vottað frá árinu 2006 og er þetta fjórða árið í röð sem það hlýtur gullvottun.

29.12 2014

Hótel Fljótshlíð hlýtur umhverfisvottun norræna svansins

Nýlega hlaut Hótel Fljótshlíð, félagi í Ferðaþjónustu bænda, umhverfisvottun norræna svansins. 

19.11 2014

Viðurkenningar til ferðaþjónustubænda

Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda 6 bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í fjórða sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi.

13.11 2014

Starfsfólk kemur með lífrænt sorp að heiman

Sem Earthcheck vottað fyrirtæki og sem hluti af okkar umhverfisstefnu erum við stöðugt að taka skref í að vera umhverfisvænni. Sjáðu hvernig við endurnýtum 85 kg af lífrænu sorpi í hverjum mánuði!