Fréttir


12.02 2015

Hótel Rauðaskriða fyrsti stjörnuflokkaði gististaðurinn í VAKANN

Hótel Rauðaskriða sem er félagi í Ferðaþjónustu bænda hefur fengið VAKA viðurkenningu sína afhenta, fyrst allra gististaða.

09.02 2015

Ferðaþjónusta bænda Framúrskarandi fyrirtæki

Ferðaþjónusta bænda hf. er Framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt styrk - og stöðugleikamati Creditinfo 2014. 

05.01 2015

Ferðaþjónusta bænda hlýtur gullvottun EarthCheck

Ferðaþjónusta bænda hf hefur fengið umhverfisvottun sína frá samtökunum EarthCheck endurnýjaða. Fyrirtækið hefur verið vottað frá árinu 2006 og er þetta fjórða árið í röð sem það hlýtur gullvottun.