Fréttir


30.11 2015

Gefðu einstaka upplifun!

Gefðu ljúfar stundir sem endast ævilangt í jólapakkann í ár. Gjafabréf frá Ferðaþjónustu bænda – Bændaferðum er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innanlands sem utan.

23.11 2015

Viðurkenningar til ferðaþjónustubænda

Uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda var haldin hátíðleg mánudaginn 16. nóvember síðastliðinn í Reykjavík. Á hátíðinni veitti starfsfólk skrifstofu Ferðaþjónusta bænda félagsmönnum viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur og hvatningaverðlaun en alls fá 6 bæir viðurkenningu, þrír í hvorum flokki. Þetta er í fimmta skiptið sem viðurkenningarnar eru veittar.

19.11 2015

Ferðaþjónustu bænda hlýtur viðurkenningu Vakans

Ferðaþjónusta bænda hlaut viðurkenningu Vakans  sem veitt var við hátíðlega athöfn á uppskeruhátið félagsmanna þann 16. nóvember 2015. Á sama tíma fékk fyrirtækið gull umhverfismerki Vakans fyrir áherslur í sjálfbærni og umhverfismálum.