Fréttir


19.11 2014

Viðurkenningar til ferðaþjónustubænda

Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda 6 bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í fjórða sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi.

13.11 2014

Starfsfólk kemur með lífrænt sorp að heiman

Sem Earthcheck vottað fyrirtæki og sem hluti af okkar umhverfisstefnu erum við stöðugt að taka skref í að vera umhverfisvænni. Sjáðu hvernig við endurnýtum 85 kg af lífrænu sorpi í hverjum mánuði!

29.07 2014

Tónleikaferðalag Hafdísar Huldar

Sveitaferð Hafdísar Huldar um landið hófst í gærkvöldi á tónleikum í Sjávarpakkhúsinu í Stykkishólmi. Á næstu tveimur vikum mun Hafdís Huld halda fjölda tónleika víðsvegar um landið í samstarfi við Ferðaþjónustu bænda.