Upp í sveit

 
Velkomin í sveitina!

 

Allt sem þú þarft að vita um gistingu, mat og afþreyingu í sveitinni.

    
 

 
 
 Upp í sveit

Ferðaþjónusta bænda

Yfir 180 bæir um allt land bjóða upp á gistingu, máltíðir og afþreyingu.
Fjölbreytt gisting: Heimagisting, sveitahótel, sumarhús, íbúðir og tjaldsvæði.
 
Verið velkomin upp í sveit!
 
 
Skoðið bæklinginn Upp í sveit á vefnum
 
Panta bæklinginn Upp í sveit í pósti
   
 Opinn landbúnaður

Opinn landbúnaður

 - bondi.is
 
Komdu í heimsókn til bænda og kynntu þér nútímabúskap og fjölbreytta starfsemi í íslenskum sveitum.
 
Fyrir börn og fullorðna á öllum aldri!