Gistiheimilið Stekkatún


Gistiheimilið Stekkatún

Gisting í nýuppgerðu gömlu húsi; 5x2ja manna herbergi og 2 sameiginleg baðherbergi. Morgunverður í boði, hægt að fá kvöldverð á ferðaþjónustubæjum í nágrenninu. Opið frá 25. maí til 15. september. 

Frá:19.500kr
hver nótt
Veldu dagsetningar
Bóka núna
 • Bær nr: 590
 • Gerð: Bændagisting
 • Árstíðir: Sumar
 • Svæði: Suðurland
 • Sameiginlegt baðherbergi
 • Frítt netsamband
 • Kreditkort

Í nágrenni

 • Kvöldverður á Skálafelli (200 m) og Smyrlabjörg 5 km
 • Vatnajökulsþjóðgarður
 • Jöklaferðir 3 km
 • Húsdýragarður á Hólmi 12 km
 • Jökulsárlón 40 km
 • Höfn 40 km
 • Byggðasafn á HöfnGistiheimilið Stekkatún er 40 km vestan við Höfn og 40 km austan við Jökulárlón. 5x2ja manna herbergi með morgunmat, 2 sameiginleg baðherbergi (hárblásarar á báðum). Mjög falleg merkt gönguleið. Upplýsingar um gönguleið í móttöku. Falleg náttúra og fjölbreytt fuglalíf. Daglegar ferðir á Vatnajökul (við veg nr 985, 3km). Veitingasala á næsta bæ Skálafelli 1, 200 metrar og kvöldverðahlaðborð á Smyrlabjörgum 5 km.

Gistiflokkur: Herbergi án baðs

Veitingar: Skálafell, Smyrlabjörg

Afþreying: Merktar gönguleiðir

Áhugavert: Vatnajökull þjóðgarður

Þéttbýli: Höfn 40 km

Gistiheimilið Stekkatún er við veg 1

Gestgjafar: Ingibjörg og Linda. 

 

In the area