Giljur gistihús


Giljur gistihús

Gisting í nýuppgerðu húsi, 1x2ja manna og 1x3ja manna herbergi með sérbaðherbergi og 3x2ja manna og 1xeins manns herbergi með sameiginlegu baðherbergi. Þekktar náttúruperlur í nágrenninu. Opið frá 1. júní til 15. september. 

Frá:20.000kr
hver nótt
Veldu dagsetningar
Bóka núna
 • Bær nr: 634
 • Gerð: Bændagisting
 • Árstíðir: Sumar
 • Svæði: Suðurland
 • Sameiginlegt baðherbergi
 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Hefðbundinn búskapur
 • Þvottaaðstaða
 • Kreditkort
 • Opnir miðar

Í nágrenni

 • Mýrdalsjökull 
 • Jarðhita sundlaug og golf í Vík 6 km
 • Reynisfjara 8 km
 • Dyrhólaey 12 km
 • Snjósleðaferðir á Sólheimajökul, jöklagöngur og ísklifur 24 km
 • Skógafoss 26 km
 • Skógar byggðasafn 26 km

Gisting í nýuppgerðu húsi, 1x2ja manna og 1x3ja manna herbergi með sérbaðherbergi og 3x2ja manna og 1xeins manns herbergi með sameiginlegu baðherbergi.

Bærinn stendur við þjóðveginn, 6 km frá Vík, og er stutt í ýmsar náttúruperlur svo sem Dyrhólaey, Reynisfjöru, Víkurfjöru og Reynisdröngum. Fyrir utan þessar perlur í næsta nágrenni er bærinn einnig vel staðsettur til að fara í dagsferðir á aðra fallega staði á Suðurlandi eins og Skóga, Kirkjubæjarklaustur, Skaftafell og jafnvel Jökulsárlóns.

Giljur Gistihús er staðsett í Katla Geopark www.katlageopark.is

Búskapur: Sauðfé og nautgripir.

Næsta þéttbýli/sundlaug/golf/verslun: Vík 6 km

Gestgjafar: Ólafur og Birna. 

 

In the area