Gisting


Steinsstaðir í Skagafirði

Húsnæðið sem áður var skóli hefur nú verið gert upp sem gistiheimili á tveimur hæðum. Herbergi með og án baðs. Skemmtilegar gönguleiðir og góðir afþreyingarmöguleikar í nágrenninu. Opið allt árið.

Frá:12.000kr
hver nótt
Veldu dagsetningar
Bóka núna
 • Bær nr: 320
 • Gerð: Bændagisting , Svefnpokagisting
 • Árstíðir: Allt árið
 • Svæði: Norðurland
 • Sameiginlegt baðherbergi
 • Sér baðherbergi
 • Fjölskylduherbergi 3+
 • Heitur pottur
 • Máltíðir í boði
 • Leiksvæði fyrir börn
 • Merktar gönguleiðir
 • Opnir miðar

Í nágrenni

 • Sundlaug og heitir pottar á Steinsstöðum
 • Aðstaða fyrir golf, fótbolta og blak
 • Flúðasiglingar með Activity tours
 • Hestaleiga 6 km
 • Varmahlíð 11 km

Húsnæðið sem áður var skóli hefur nú verið gert upp sem gistiheimili á tveimur hæðum, 16 herbergi með og án baðs. Á efri hæðinni er setustofa með sjónvarpi og á neðri hæðinni er borðstofa sem rúmar 35 - 40 manns.

Við tjaldaðstöðu er búið að koma fyrir 7 herbergjum með snyrtingu, einnig er til útleigu 1 smáhýsi.

Skemmtilegar gönguleiðir og góðir afþreyingarmöguleikar í nágrenninu.

Steinsstaðir eru við veg 754.

Gestgjafar: Friðrik og Jóhanna