Páskasæla

Páskasæla í sveitinni!

 
Njóttu páskanna í sveitinni en skemmtileg dagskrá verður á mörgum ferðaþjónustubæjum um land allt og sérstakt tilboð á gistingu yfir páskahátíðina. 
 
Kynntu þér gistingu þar sem þú borgar fyrir tvær nætur og færð þriðju nóttina fría eða gististaði sem bjóða frítt fyrir börn 15 ára og yngri um páskana. Lista yfir ferðaþjónustubæi sem taka þátt í tilboðunum og þá sem eru með páskaviðburði eða önnur tilboð má finna hér fyrir neðan.
 
Vinsamlegast hafið beint samband við viðkomandi bæi til að bóka tilboðin.